
Osteorehab sameinar kraft osteópatíu og sjúkraþjálfunar til að bjóða heildræna lausn fyrir þá sem leita að bættri heilsu og vellíðan. Með okkar sérfræði að leiðarljósi miðum við að aðstoða og endurheimta líkamsstarfsemi. Eftir tveggja ára samstarf í Svíþjóð hefur sameining okkar þekkingar leitt til mun betri útkomu fyrir þá sem glíma við lið- og vöðvavandamál. Við erum hér til að hjálpa þér að ná bætri heilsu og vellíðan með handvirkum aðferðum og vísindilega staðhæfðum æfingum sem eru einfaldar og árhifaríkar.
allir starfsmenn OsteoRehab hafa starfsleyfi frá embætti landlæknis.
60 mínútna tími hjá osteópata felur í sér heildræna skoðun og meðferð. Tíminn byrjar á því að osteópati ræðir lífstíl og einkenni sem þú ert að upplifa.
Eftir það mun osteópati framkvæma líkamlega skoðun, þar sem þeir meta hreyfingu, líkamsstöðu og spennu í vöðvum og liðamótum. Næst er meðferð gerð og
Eftir tímann færðu ráðleggingar og æfingar til að halda við bata.
30 mínútna framhaldstími hjá osteópata byggir á fyrri meðferð og einblínir á að halda áfram að bæta heilsu og vellíðan. Tíminn hefst oft á því að osteópati spyrji um þróun einkenna, framvindu í meðferð og hvort þú hafir tekið eftir einhverjum breytingum síðan síðasta skipti. Næst er meðferð hafin
- íþróttanudd fer oft fram með krafti sem gerir það áhrifaríkt til að meðhöndla spennu og vöðvaverki. Það er oft notað til að bæta líkamlega frammistöðu og hraða bata.
- Slökunarnudd hentar vel fyrir fólk sem er með langvarandi spennu eða verki og er oft gott fyrir fólk sem hefur viðkvæman sársaukaþröskuld tengt t.d. vefjagigt og öðrum bólgutengtum sjúkdómum.
Vestrænar nálastungur (eða dry needling) er meðferð sem felst í því að stinga örsmáum, sterílum nálum í vöðvafestur eða spennusvæði í líkamanum. Þetta er notað til að draga úr vöðvaverkjum og spennu.
Osteópatía er heildræn meðferð sem einblínir að stoðkerfinu (Vöðvar,bein, liðir- og taugar). Osteópatar nota sérhæfðar aðferðir til að greina og meðhöndla verki og ójafnvægi í líkamanum, oft með því að einbeita sér að vöðvum og liðamótum í líkama. Með því að skoða vöðva, liði og hreyfingu miðar osteópati að því að endurheimta eðlilegt jafnvægi minnka verki, koma í veg fyrir meiðsli og stuðla að betri heilsu. Þær meðferðir sem að eru notaðar fara eftir einstakling og þær eru t.d. hnykkingar,sjúkranudd,triggerpoint meðferðir, liðteygjur, MET (vöðva mótspyrna) og margskonar vöðva- og lið tengdar aðferðir. Þeir sem leita sér að osteópata meðferð geta upplifað bólgueyðingu, aukna hreyfanleika, og betri líðan í heild. Osteópatía er einstaklingsmiðuð og stendur oft sem stuðningur við aðrar læknisfræðilegar meðferðir t.d. eftir aðgerðir, myndatökur og eða þegar æfingar eru ekki eins áhrifaríkar og eða of sársaukfullar.
Andri kláraði osteópatíu nám í Svíþjóð árið 2022 og hefur unnið síðustu tvö árin í Svíþjóð þar sem hann öðlaðist enn frekari reynslu. Andri leggur sérstaka áherslu á að veita hverjum og einum einstaklingsmiðaða meðferð og skapa öruggt og hlýlegt umhverfi þar sem þú getur fundið fyrir bata og endurnýjun. Með reynslu og ástríðu fyrir því að bæta lífsgæði, getur Andri hjálpað þér að finna nýjan kraft og vellíðan í daglegu lífi.
Andri hefur atvinnuleyfi frá embætti landlæknis sem osteópati
Með 10 ára reynslu í heilbrigðisþjónustu Svíþjóðar sem Leg. sjúkraþjálfari og með sérþekkingu í að hjálpa fólki í að bæta líkamlega vellíðan, býður Isabella Malin Heller sérsniðnar meðferðir fyrir þá sem vilja auka lífsgæði sín. Isabella er menntuð sem sjúkraþjálfari og sérhæfir sig í vestrænum nálastungum og sportnuddi, sem eru bæði áhrifaríkar og heilsusamlegar meðferðir til að meðhöndla verki, bæta hreyfanleika og til þess að vinna á stressi.
Isabella hefur starfsleyfir frá embætti landlæknis en vegna laga innan sjúkratryggingum íslands (SÍ) varðandi búnað sem á við hreyfingar og meðferða er ekki hægt að nota SÍ við greiðslu á meðferðum, hinsvegar er hægt að nota Heilsustyrki frá verkalíðsfélögum.
Hvernig fötum er best að klæðast:
Varðandi heilsu:
Tíðni meðferða:
Í stuttu máli, osteópati getur verið mjög árangursrík fyrir vöðva- og liðtengd vandamál, og það er mikilvægt að einstaklingar komi með allar viðeigandi upplýsingar, klæði sig í þægilegan fatnað og fer í meðferðina með opnum hug.